M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

23.12.2011 11:03

Nokkur Kawasaki H1 500 hjól.




Það vall nú oft oulíusósan aftur úr þessum  græjum og var sósan eins og úr óhreinni tóbakspípu



Svona litu fyrstu 500 H1 hjólin út sem komu hingað til lands en þau voru  af árg 1971,en lítið var þó um þau hér í eyjum en þó átti Dolli # 10 eitt svona sem kom hingað gamalt , sennilega voru 5 svona 500 hjól flutt inn til landsins á sínum tíma og eitt síðar sem er flott eintak í dag en það hjól á Toffi á Norfirði.



Þessi gæti verið af árg 1970



Hér er svo 1974 módelið hann er orðin svolítið nútímalegri þarna kominn með diskabremsu og alles,og litaúrvalið hjá Kawasaki á þessum árum frábært.



Hér er 500 Kawasaki hjólið hans Einars Pústviðgerðarmanns Ólafssonar, hjólið er hið glæsilegasta í þessum fallega sanseraða rauða lit
Flettingar í dag: 1106
Gestir í dag: 103
Flettingar í gær: 2089
Gestir í gær: 303
Samtals flettingar: 866984
Samtals gestir: 63209
Tölur uppfærðar: 18.5.2024 11:50:54