M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

27.06.2012 18:48

Snæfellsnes-túr

Við fórum nú lengra en á select stöðina, þannig að hér höldum við áfram með söguna.

Ein gamaldags af old-wingnum.

Næsta stopp var eftir Hvalfjarðargöngin, það var yfirleitt stoppað ört en menn voru að furða sig á því að Stebbi á cafe maría fékk sér að borða í hverju einasta stoppi, og var þetta stopp engin undantekning.

Menn að ræða málin í Borgarnesi og komumst að því að sumir í hópnum áttu fleiri pabba í hópnum en eðlilegt þykir.

En þá er ég að tala um Sigga Árna, 13.33% af ferðalöngunum eru pabbar Sigga, sem þykir nokkuð hátt hlutfall í 15 manna hóp.

Kási að tala við kaffibollann og Bryndís að, ja ég veit það ekki.

Meira síðar.
Flettingar í dag: 1162
Gestir í dag: 241
Flettingar í gær: 1606
Gestir í gær: 249
Samtals flettingar: 864951
Samtals gestir: 63044
Tölur uppfærðar: 17.5.2024 10:18:44