M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

21.01.2013 21:10

Yamaha 2013

Hér er það nýjasta hjá Yamaha.

FJR1300, töluvert breytt frá síðustu árum og mjög vel útbúið.
Hægt að fá það hálsjálfsskipt (ræður hvort þú skiptir með löppinni eða þumlinum með takka í stýrinu). Spólvörn, ABS, cruise control og margt fleira.

V-Star 1300 Deluxe, 1304 cc vatnskælt með beinni innspýtingu, 28,5 lítra farungursrými og hljómflutningstæki með i-pod tengi.

Raider SCL (USA markaður) aðeins 500 hjól framleidd, hjólið á að vera svona "orginal customerað". (Er það bara ég eða finnst fólki eins og það eigi eftir að rétta afturbrettið og kútana ?)

XT250, já einmitt.

Vino 50, fjórgengis með beinni innspýtingu.

Flettingar í dag: 1334
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 2089
Gestir í gær: 303
Samtals flettingar: 867212
Samtals gestir: 63220
Tölur uppfærðar: 18.5.2024 15:03:52