M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

28.02.2014 18:47

trailgræjur frá Bretanum.




BSA Victor 500 cc eitt nýtt kom svona hingað til Eyja árið 1972 og átti það þá Sigurjón Sigga á Freyjuni. En hjólið er enn til hér og hefur verið í bútum í ein 30 ár.



Hér er önnur mynd af 500 Victornum.



Það hefði verið nær að flytja inn nokkur svona Triumph Trophy Trail 500cc tveggja strokka græju sem hefði sómt sér vel ásamt SL 350 Hondunum sem voru alsráðandi upp úr 1971. En ekkert svona hjól var flutt inn á klakann.
Flettingar í dag: 1081
Gestir í dag: 237
Flettingar í gær: 1606
Gestir í gær: 249
Samtals flettingar: 864870
Samtals gestir: 63040
Tölur uppfærðar: 17.5.2024 09:24:14