M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

21.05.2014 07:22

Spyrnupælingar

Eyjan titrar af spenningi vegna spyrnu aldarinnar, það er allt búið að vera á öðrum endanum í bæjarlífinu síðustu vikurnar vegna vangaveltna yfir spyrnunni, menn gleymdu sér aðeins síðastliðinn fimmtudag og fram yfir helgi þegar að okkar flotta handboltalið landaði íslandsmeistaratitlinum.
Tryggvi talar þannig að hann sé öruggur sigurvegari, en miðað við nýjustu pælingar í karlinum skelfur hann af hræðslu.

Heyrst hefur að hann sé búinn að ræða við Bernhard bræður um kaup á nýju CB1100, stærra rúmtak og meiri tjúnn möguleikar. En til að það komist ekki upp að hann verði ekki á æskuástinni þá er komin lausn á því.
www.samurider.com






Fjórir í fjóra til að fullkomna lúkkið.

Kittið inniheldur eftirtalda hluti:

WHITE HOUSE/HONDA CB1100 K10 FULL KIT

 

K10 Fuel Tank + Side covers
K10 Chrome Front Fender
K10 Headlight Brackets
K10 Headlight Cover
K10 K style /Horizontal Seat
k10 Turn Signals
k10 Fork Bellows
k10 Chrome Meter Covers
k10 Tail Light

Verðið á kittinu er 633.000 jen sem myndi gera 706.807 kr. eða ca. 1.200.000kr heimkomið.
  Svo er hægt að fá pústið aukalega.
Flettingar í dag: 1043
Gestir í dag: 237
Flettingar í gær: 1606
Gestir í gær: 249
Samtals flettingar: 864832
Samtals gestir: 63040
Tölur uppfærðar: 17.5.2024 08:58:25