M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

30.12.2010 00:18

SLAGSÍÐA

Það er orðin alveg ferleg slagsíða á þessu hérna ekkert nema myndir af Hondum ýmist sundurættum eða í jólagjafa umbúðum, mikið af Hondum hefur flætt inn í landið á síðustu árum allavega 5 stk af CB750 og ekki minna en 40 stk CBX 1000 það er alveg kominn tími til að hrista aðeins upp í þessu og ég set því hér inn myndir af eina almennilega GT550 Suzuki hjólinu sem til er í landinu, einnig er mynd af annari af tveimur GS650G Súkkum sem borist hafa til landsins....njótið piltar njótið, maður lifandi!
Suzuki GT550 INDY árg. 1976

GT550

Suzuki GS650G árg. 1981


Jólakveðja DR
Flettingar í dag: 364
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 1874
Gestir í gær: 143
Samtals flettingar: 868116
Samtals gestir: 63282
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 02:21:23