M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

09.05.2012 18:52

fjöruferð á Kawasaki z 1300.




Hér er ein mynd frá árinu 1997 og er hér verið að reyna að komast niður í Þykkvabæjarfjöru á Kawasaki Z 1300 og var tilefnið að skoða fluttningaskipið Víkartind sem hafði strandað þar um veturinn. Ekki komst sokkur # 1 langt niður á sandinn og sökk þetta 297 kílóa flykki strax í sandinn og var ekkert grín að ná því upp aftur. Það hefði kanski verið svipað að ná Víkartindi á flot aftur og ná Kawanum upp aftur en kanski smá léttara að ná hjólinu upp enda hafði ég öflugan dráttarbát með í för sem heitir Darri og var hann fjótur að kippa honum út ( Kawanum )
Flettingar í dag: 271
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 1804
Gestir í gær: 293
Samtals flettingar: 858492
Samtals gestir: 61882
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 01:00:58