M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

24.09.2013 11:01

Smá upprifjun frá Vestfjarðahring 2009




Hér er verið að leggja á stað í Vestfirði árið 2009 Þetta var fínasta ferð og góð mæting í hana en veðrið lék við okkur allan tímann.



Hér sjáum við í DR Bjössa Grétar Jóns, Hjört Bolla, og Dadda okkar



Dirty Harley part 1.



Og Dirty Harley part 2.



Þarna þurftum við að fara allan Mjóafjörðinn sem nýbúið var að vökva og var þetta 25 km slabb, í dag er búið að brúa fjörðinn og þessi leið því úr söguni.



Hér er Adólf Adólfsson á sínum Harley.



Hörður Snær á sínum Halla.



Og Siggi Árni á sínum Haraldi.



Hér er Helgi Helga á CBX Honduni hans Gétars Márs.



Svenni heitin Matt á V Maxinum sínum.



Aggi krani að fá sér smók.



Hér er gamli á sínum Haraldi og Aggi í miðjuni ekki man ég hver var á sófanum þarna aftast.



Hér er Daddi trukkur á Súkkuni sem hann átti þarna en svona hippar fara honum nú bara vel.



Fimm háskólagráður segir sagan.

 

Hér eru nokkrir úr hópnum frá vinstri Tryggvi B, DR Bjössi, Siggi Óli, Viggi Gúmm og Alli á Ásláki. Myndin er tekin á Suðureyri við Súgandafjörð.



Hrafnseyrarheiðin í öllu sínu veldi.



Þarna renna Drullusokkar í röðum niður heiðina. 
Flettingar í dag: 724
Gestir í dag: 251
Flettingar í gær: 2210
Gestir í gær: 336
Samtals flettingar: 861155
Samtals gestir: 62449
Tölur uppfærðar: 15.5.2024 07:05:42