M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

30.05.2015 09:49

Sjómannahelgin




mynd tekin á sjómannadaginn 1971  Sigurgeir.is


Nú fer að líða að sjómannahelginni. Drullusokkarnir verða með smá dagskrá, sem byrjar með skoðunardeginum og pulsugrilli fimmtudaginn 4. júní kl 13:00 og verður fram eftir degi. Á föstudaginn 5. júní ætlum við að hittast á Skipasandi ( planinu þar sem gamli slippurinn var. ) um kvöldið og grilla og snæða saman jafnvel ræða saman líka. Drullusokkarnir bjóða uppá matinn en hver og einn sér um sína drykki
. Við vonumst til að sjá sem flesta.







Einnig viljum við hvetja þá landsmótsgesti sem ekki eru búnir að panta í skipið til þess að fara að klára þau mál. Alltaf betra að vera tímalega .

Kveðja stjórnin.

Flettingar í dag: 2120
Gestir í dag: 312
Flettingar í gær: 1804
Gestir í gær: 293
Samtals flettingar: 860341
Samtals gestir: 62174
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 20:01:27